Trúin á moldina (Þjóð í hlekkjum hugarfarsins)

Hérna eru þættinir sem bera heitið Trúin á moldina. Þeir eru einnig þekktir undir nafninu Þjóð í hlekkjum hugarfarsins.

Trúin Á Moldina. Fyrsti þáttur.
Trúin Á Moldina. Annar þáttur.
Trúin Á Moldina. Þriðji þáttur.
Trúin Á Moldina. Fjórði þáttur.

Trúin Á Moldina. Umræður. – Jón Bjarnarson er meðal viðmælanda þarna. Ásamt fleiri aðilum.

Eins og nýleg saga okkar íslendinga sýnir. Þá hefur bændaveldið á Íslandi eingöngu breyst. Það hefur ekki horfið og er mjög langt frá því að vera horfið eins og margir halda í dag.