Klippt og skorið í boði Ragnar Arnalds

Vinstri vaktin gegn ESB er blogg sem byggir á þeirri hugmyndafræði að ESB sé vont og allt innan þess sé vont. Alveg eins og allt innan EFTA og EES var vont einu sinni í huga Ragnar Arnalds. Til þess að láta ESB líta út sem vont. Þá eru notaðar ýmsar aðferðir. Ein af þessum aðferðum er að klippa til texta sem hægt er að finna á internetinu og vefsíðum ESB og láta Evrópusambandið þannig líta illa út.

Hérna er gott dæmi um slíkt.

Ragnar Arnalds birtir þennan texta. Sem á að vera úr tillögu frá Evrópuþinginu.

Therefore, the Common Fisheries Policy should be repatriated to Member States as soon as possible. In order to achieve this, the Union should repeal all existing relevant Union legislation and facilitate this repatriation of competences.

Upprunalegi textinn er hinsvegar svona.

(51) The objectives of the Common
Fisheries Policy cannot be achieved by the
Union, unlike the Member States, given
the problems encountered in the
development of the fishing industry and its
management. Therefore, the Common
Fisheries Policy should be repatriated to
Member States as soon as possible. In
order to achieve this, the Union should
repeal all existing relevant Union
legislation and facilitate this repatriation
of competences.

Það er smá munur. Hérna er hinsvegar um að ræða breytingu á texta frá Framkvæmdastjórn ESB. Þessi breyting er gerð á Evrópuþinginu og ekkert víst að þessi breyting fari í gegn eða standi óbreytt í meðförum Evrópuþingsins.

Hérna er síðan upprunaleg tillaga Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

(51) The objectives of the Common
Fisheries Policy cannot be sufficiently
achieved by Member States given the
problems encountered in the development
of the fishing industry and its management,
and the limits on the financial resources
of the Member States. Therefore,
multiannual Union financial assistance
focused on the priorities of the Common
Fisheries Policy should be granted to
contribute to the achievement of those
objectives.

Hérna er önnur tilvitnun í texta sem Ragnar Arnalds notar.

In the waters up to 12 nautical miles from baselines under their sovereignty or jurisdiction, Member States shall be authorised from 1 January 2013 to 31 December 2022 to restrict fishing to fishing vessels that traditionally fish in those waters from ports on the adjacent coast, without prejudice to the arrangements for Union fishing vessels flying the flag of other Member States under existing neighbourhood relations between Member States and the arrangements contained in Annex I, fixing for each Member State the geographical zones within the coastal bands of other Member States where fishing activities are pursued and the species concerned. Member States shall inform the Commission of the restrictions put in place under this paragraph.

Hérna er upprunalegi textin á frá vefsíðu Evrópuþingsins.

In the waters up to 12 nautical miles
from baselines under their sovereignty or
jurisdiction, Member States shall be
authorised from 1 January 2013 to 31
December 2022 to restrict fishing to
fishing vessels that traditionally fish in
those waters from ports on the adjacent
coast, without prejudice to the
arrangements for Union fishing vessels
flying the flag of other Member States
under existing neighbourhood relations
between Member States and the
arrangements contained in Annex I,
fixing for each Member State the
geographical zones within the coastal
bands of other Member States where
fishing activities are pursued and the
species concerned. Member States shall
inform the Commission of the restrictions
put in place under this paragraph.

Það sem Ragnar Arnalds segir hinsvegar ekki frá er hinsvegar þessi hérna breytingartillaga sem kom fram á Evrópuþinginu.

In the waters up to 200 nautical miles, or
median line, from baselines under their
sovereignty or jurisdiction, Member States
shall be authorised to restrict fishing to
fishing vessels that traditionally fish in
those waters from ports on the adjacent
coast.

Hérna er um að ræða vinnuskjal á Evrópuþinginu. Ekki er um að ræða lög frá Evrópusambandinu núna í dag. Reikna má með að þetta mál muni breytast frekar í meðförum Evrópuþingsins.

Bloggfærsla Ragnar Arnalds, ESB þingið hafnar því að aðildarríkin endurheimti forræði sitt á auðlindum sjávar

Hægt er að lesa tillöguna á Evrópuþinginu hérna. Ragnar Arnalds vísar ekki í hana á sínu eigin bloggi. Jafnvel þó svo að hann vitni beint í hana og kemur með textabrot úr þessari tillögu.