Lettland stefnir að upptöku evrunar 1. Janúar 2014

Það var lítil fréttin á Rúv um upptöku Lettlands á evrunni þann 1. Janúar 2014. Það hefur verið lengi á dagskrá hjá lettum að sækja um evruna. Hinsvegar hefur efnahagskreppan gert þeim þetta erfitt fyrir. Enda kom efnahagskreppan mjög illa niður á Lettlandi of varð efnahagskreppan einna djúpust í Lettlandi af eystrasaltslöndunum.

Ef að Lettland uppfyllir allar kröfunar sem gerðar eru til þess að þeir fái að taka upp evruna sem gjaldmiðil. Þá mun Lettland að öllu jöfnu taka upp evruna þann 1. Janúar 2014 og verður þar með 18 evruríkið. Lönd eins og Pólland og Litháen fari einnig að huga upptöku evrunar á næstu árum.

Nánar um þetta

Latvia and the euro (ESB)
Latvia 2014 Euro Goal Backed by EU Commission, ECB, Eurasia Says (Bloomberg)
Latvia passes laws crucial for euro switch (Reuters)
Latvia to apply for eurozone membership within weeks (The Guardian)