Mynd frá Evrópusambandinu þann 15. Maí 2013

Hérna er mynd úr Evrópusambandinu þann 15. Maí 2013, myndin er tekin í Flensburg, Þýskalandi rúmlega 8 km frá Danmörku (ESB, en ekki evrusvæðið). Þessi mynd sínir bara ágætlega stöðu mála í Þýskalandi. Þrátt fyrir efnahagskreppu og önnur vandamál sem eru til komin vegna kreppunar.

2013-05-15-133
Í Flensburg, Þýskalandi þann 15. Maí 2013. Þetta er sveitamarkaður sem þarna var til staðar. Smella má á myndina fyrir fulla stærð. Höfundaréttur Jón Frímann Jónsson.

Það ástand sem ESB andstæðingar á Íslandi lýsa er einfaldlega ekki til í Evrópu. Jafnvel þótt svo að vandamálin séu bæði mörg og stór núna dag hjá mörgum ríkjum innan Evrópusambandsins í dag vegna efnahagskreppunar og bóluhagkerfa sem hafa sprungið á undanförnum árum.