Gjörsamlega óviðunandi og óeðlileg vinnubrögð lögreglunar á Íslandi

Hérna má sjá fullkomnlega óeðlileg vinnubrögð lögreglunar á Íslandi. Þetta gerðist í Reykjavík þann 6-Júlí-2013. Hérna má sjá lögregluna taka niður fulla manneskju á mjög svo grófan máta, þannig að ljóst má vara að viðkomandi hlýtur skaða af. Svona vinnubrögð lögreglunar á ekki að líða, hvorki í þessum tilvikum eða öðrum.

Hérna má sjá atvik að viðkomandi hegðun lögreglunar. Ásamt lögreglunúmeri þessa lögreglubíls (07-140).

Þetta er í raun ekkert annað en ofbeldi lögreglu gegn almennum borgurum og á ekki að líðast. Það breytir engu þó svo að viðkomandi manneskja sé full eins og þarna er raunin.