Lettland tekur upp evruna sem gjaldmiðil

Eftir nokkra klukkutíma tekur Lettland upp evruna sem gjaldmiðil. Þegar Lettland tekur upp evruna, þá verður Lettland 18 ríkið á evrusvæðinu.

Með þessu skrefi vonast Lettar eftir auknum stöðugleika, aukinni fjárfestinu í Lettlandi og betra viðskiptaumhverfi fyrir landið til lengri tíma. Þetta kemur allt saman fram í frétt BBC News hérna fyrir neðan.

Latvia hopes euro will bring stability (BBC News)