Ríkisstjórnin þarf að hætta sem fyrst

Ríkisstjórn sjálfstæðisflokks og framsóknarflokks er ríkisstjórn sem allir íslendingar bíða eftir að hætti. Nema þeir sem eiga hagsmuna að gæta með þessari ríkisstjórn. Þeir vilja að þetta fólk sitji sem lengst og útdeildi til þeirra sem mestu af auði almennings. Þetta er ekkert nýtt á Íslandi, þetta er í raun eld gamalt og niðurstaðan er alltaf sú sama. Efnahagskreppa og almenningi síðan sendur reikningurinn fyrir öllu saman.