Matvælaöryggi þvælist fyrir Morgunblaðinu og Heimssýn

Þegar staðreyndir eru ekki athugaðar þá gerist ýmislegt. Sérstaklega þegar um er að ræða matvælaöryggi hjá Evrópusambandinu, sem er tekið mun alvarlegra en á Íslandi eins og dæmin hafa sannað. Öryggi matvæla virðist ekki vera hátt skrifað hjá Heimssýn eða Morgunblaðinu. Enda finnst þessum aðilum þessar reglur sem banna innflutning skelfisks til Evrópusambandsins og EES vera alger óþarfi, þó svo að kannanir hjá matvælaeftirliti Evrópusambandsins hafi leitt það í ljós að framleiðslu umrædds skelfisks var skortur hreinlæti og því réttlætanlegt að banna innflutning hans til Evrópusambandsins á meðan framleiðslan uppfyllti ekki kröfur Evrópusambandsins um matvælaöryggi og hreinlæti.

Bjánaleg grein Heimssýnar

Urmull af óþörfum ESB-tilskipunum (Heimssýn)

Upplýsingar um umræddan skelfisk og reglugerð Evrópusambandsins

Bivalve mollusks (e.g., clams, oysters, mussels, scallops) have an external covering that is a two-part hinged shell that contains a soft-bodied invertebrate (NOAA)
Bivalvia (Wikipedia)

REGULATIONS COMMISSION IMPLEMENTING REGULATION (EU) No 743/2013 of 31 July 2013 introducing protective measures on imports of bivalve molluscs from Turkey intended for human consumption (Text with EEA relevance) (EUR-Lex, ESB) – Ástæður innflutningsbannsins koma fram hérna.

REGLUGERÐ um verndarráðstafanir varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis.