Ein komma þrjár milljónir á mánuði fjármálaráðherra skilur ekki neitt

Það er undarlegt að heyra fjármálaráðherra skammast yfir því að kröfur lækna væru svo miklar að ekki væri hægt að fara eftir þeim. Reyndar voru þær fullyrðingar sem Bjarni Benediktsson setti fram á Alþingi og í fjölmiðlum rangar. Launakröfur lækna eru ekkert annað en leiðrétting á þeirra kjörum miðað við aukningu og rýrnun íslensku krónunnar á undanförnum árum. Það sem gildir um íslenska lækna gildir í raun um margar aðrar aðila á íslenskum vinnumarkaði. Laun Bjarna Benediktsson eru á mánuði 1,399 þúsund á mánuði (1,3 milljónir) og er það talsvert hærra en þau laun sem læknar fá í dag.

Heimild: Katrín með hæstu launin og Sigmundur með lægri laun en Jóhanna (eyjan.is)