Af EES og ESB

Á nýjustu færslu Heimsýnarbloggins er að finna setningu sem minnir mig margt á umræðu sem átti sér stað á Íslandi fyrir meira en áratug síðan.

Umrædd setning hljóðar svona í þessari hérna bloggfærslu Heimsýnarmanna.

[….]

Innganga mundi að öllum líkindum drepa hér allt í dróma, því að útflutningsatvinnuvegirnir,[….]

Þetta hérna var hinsvegar sagt árið 1990. Tekið héðan.

„Erlendir risar í [bankarekstri, ferðaþónustu, fjarskiptaþjónustu, samgöngum, bæði skipa- og flugrekstri, tryggingastarfsemi, útvarps- og sjónvarpsrekstri og verktakastarfsemi], sem krefðust viðskipta- og athafnafrelsis á Íslandi í samræmi við samningana um EES, gætu hæglega skaðað svo innlenda starfsemi í þessum greinum, að því fylgdi stórkostlegt þjóðhagslegt tap, enginn gróði.“
(Hannes Jónsson, MBL 31.08.90 bls. 16)

Þetta er sama bull og áður, bara í nýrri skál.

VöruflokkarESB