Kostir þess að ganga í Evrópusambandið

Andstæðingar EB tala eingöngu illa um það. Þeir telja bara upp gallana og eru þannig með málflutning sem er ómerkilegur og blekkjandi. Margir andstæðingar EB ljúga um stöðu EB og hvernig það virkar. Margir af andstæðingum EB ritskoða skoðanir þeirra sem andmæla blekkjandi og villandi málflutningi EB.

Þessari grein er ekki ætlað að tala um það, enda hef ég farið yfir það áður. Þessari færslu er ætlað að fara yfir kosti EB og hvað það gæti raunverulega þýtt fyrir Ísland að ganga í Evrópusambandið.

Í ensku grein Wikipedia kemur þetta fram.

The European Union (EU) is a political and economic union of 27 member states, located primarily in Europe. It was established by the Treaty of Maastricht in 1993 upon the foundations of the pre-existing European Economic Community. With almost 500 million citizens, the EU combined generates an estimated 30% share of the world’s nominal gross domestic product (US$16.8 trillion in 2007).[3]

The EU has developed a single market through a standardised system of laws which apply in all member states, guaranteeing the freedom of movement of people, goods, services and capital.[4] It maintains a common trade policy,[5] agricultural and fisheries policies,[6] and a regional development policy.[7] Fifteen member states have adopted a common currency, the euro. It has developed a role in foreign policy, representing its members in the World Trade Organisation, at G8 summits and at the United Nations. Twenty-one EU countries are members of NATO. It has developed a role in justice and home affairs, including the abolition of passport control between many member states under the Schengen Agreement.[8]

The EU operates through a hybrid system of intergovernmentalism and supranationalism. In certain areas it depends upon agreement between the member states. However, it also has supranational bodies, able to make decisions without the agreement of all national governments. Important institutions and bodies of the EU include the European Commission, the European Parliament, the Council of the European Union, the European Council, the European Court of Justice and the European Central Bank. EU citizens elect the Parliament every five years.

Hægt er að lesa restina af greininni um EB hérna.

Eitt af markmiðum EB er að tryggja stöðugleika í sambandinu. Sérstaklega þá efnahagsstöðugleika og koma í veg fyrir hrun eins og það sem varð hérna á Íslandi fyrir rúmlega þrem vikum síðan. Hlutverk þeirrar stofnunar innan EB ber nafnið ECB, eða Evrópskiseðlabankinn.

Innan ríkja EB er eitt markaðssvæði ríkjandi, það mundi þýða fyrir Íslendinga það að þeir gætu pantað sér vöru frá Bretlandi, Danmörku, Frakklandi eða öðrum ríkjum EB án þess að þurfa að borga toll. Vaskurinn væri greiddur í því landi sem varan er pöntuð í, enginn tollur og ekkert vesen fyrir neytandan. Íslenska ríkið fær sitt í gegnum tollabandalag EB. Ísland tekur nú þegar þátt í þessum innri markaði, en ekki tollabandalagi EB.

Með upptöku Evru hérna á landi þá væri hægt að fara til annara landa sem eru með evru og nota peningin þar án þess að þurfa að hafa áhyggjur af skiptagengi, kaupgengi, sölugengi og öllu því bulli. Einnig sem að verðigildi evru er allstaðar það sama innan þeirra landa sem eru með gjaldmiðilinn. Lönd eins og Danmörk eru með fastagengi við evru, þannig að gjaldeyriskipti við Danmörku eru alltaf á sama gengi gagnvart evru. Íslendingar mundu ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að gjaldmiðilinn sem þeir væru að nota mundi eyðileggjast á einum degi, eins og gerðist um daginn. Vöruskipti við útlönd mundu aldrei klikka, enda væru Íslendingar að nota alvöru gjaldmiðil, ekki einhverja örmynt sem er í dag ónýt á alþjóðamörkuðum og fæst hvergi skipt.

Samkeppnislög EB mundu koma í veg fyrir okur á Íslenskum neytendum. Íslensku olíufélögunum yrði refsað fyrir alvöru það samráð sem er er stundað hérna á landi. Ekki einhverjar refsingar sem þeir sleppa við eins og hefur gerst á Íslandi áður. Réttur neytenda er tryggður með aðild að EB.

Lífsskilyrði Íslenskra bænda mundu stórbatna við inngöngu Íslands í EB. Enda yrði réttur þeirra tryggður að EB. Eins og segir í umræddri grein um EB.

The Common Agricultural Policy (CAP) is one the oldest policies of the European Community and was one of its core aims.[116] The policy has the objectives of increasing agricultural production, providing certainty in food supplies, ensuring a high quality of life for farmers, stabilising markets and ensuring reasonable prices for consumers (article 33 of the Treaty of Rome).[28] It was, until recently, operated by a system of subsidies and market intervention. Until the 1990s the policy accounted for over 60% of the then European Community’s annual budget, and still accounts for around 35%.[116]

Í samgöngum þá veitir Evrópusambandið styrki til ríkja til þess að byggja vegi og bæta samskipti, hvort sem um er að ræða vegi eða flugvelli. Slíkar framkvæmdir eru núna í gangi í Póllandi, þær hófust fljótlega eftir að landið gekk í EB.

Hérna er úr þeirri grein sem ég vísa í hérna að ofan.

The EU is working to improve cross-border infrastructure within the EU, for example through the Trans-European Networks (TEN). Projects under TEN include the Channel Tunnel, LGV Est, the Fréjus Rail Tunnel, the Oresund Bridge and the Brenner Base Tunnel. In 2001 it was estimated that by 2010 the network would cover: 75,200 kilometres (46,700 mi) of roads; 78,000 kilometres (48,000 mi) of railways; 330 airports; 270 maritime harbours; and 210 internal harbours.[123][124]

The developing European transport policies will increase the pressure on the environment in many regions by the increased transport network. In the pre-2004 EU members, the major problem in transport deals with congestion and pollution. After the recent enlargement, the new states that joined since 2004 added the problem of solving accessibility to the transport agenda.[125] The Polish road network in particular was in poor condition: at Poland’s accession to the EU, 4,600 roads needed to be upgraded to EU standards, demanding approximately 17 billion euros.[126]

Líf Íslendinga mun taka stórum breytingum með inngöngu landsins í EB. Íslendingar þurfa hinsvegar að losna við þá stjórnmálamenn sem koma í veg fyrir inngöngu Íslands í EB. Þá er ég að tala um menn eins og Geir Haarde, Davíð Oddsson og fleiri sem vilja einangra Ísland og Íslendinga. Sem mundi draga úr lífsskilyrðum hérna á landi gífurlega, með hrikalegum afleiðingum fyrir alla Íslendinga.

Ef að Ísland hefði verið í EB, þá hefði bankahrunið ekki valdið þeim skaða hjá Íslensku þjóðinni eins og hefur núna gerst. Þá gætu viðskipti við önnur lönd verið í lagi, sérstaklega ef við værum með evru, sameiginlegan gjaldmiðil 15 evrópuþjóða sem við verslum við.

Nauðsyn þess að Íslendingar gangi í EB er núna meiri en nokkurtíman í sögu landsins. Ef það er eitthvað sem bankakreppan og núverandi ástand í efnahag Ísland á að kenna Íslendingum, þá er það að Íslendingar hafa ekki efni á því að standa einir í heiminum. Íslendingar þurfa nauðsynlega að stíga það skref að verða fullir aðilar að EB og taka upp alvöru samvinnu við aðrar þjóðir Evrópu í gegnum EB.

Góðar stundir.

VöruflokkarESB