Minna skrifað í sumar

Vegna þess að það er sumar og er að hvíla mig á að skrifa um helstu mál, þá mun ég skrifa mun minna í sumar á bloggið hjá mér en venjulega. En venjuleg skrif munu taka sig upp aftur þegar það fer að snjóa með haustinu.

Nýir flokkar – Trúleysi, Alþingiskosningar

Ég hef bætt inn nýjum flokki. En þessum flokki ætla ég að setja greinar yfir mál sem hefur orðið mér mjög kært, en þetta mál kalla ég trúleysi. En þar sem ég er trúlaus maður og mér finnst umfjöllun um þessi mál hérna á landi vera oft þannig að trúmenn (kirkjan, sköpunarsinnar osfrv.) komist upp með of mikið kjaftæði í svörum sínum þegar þeir eru að svara trúleysingjunum á vantrú.is að mínu mati.

Hinn nýji flokkurinn kallast Alþingiskosningar, en ég ætla mér að fjalla um Alþingiskosningar sem eru eftir minna en ár.

[Uppfært þann 15 Júní 2006 klukkan 00:55]