Síðan í gærkvöldi þá hefur verið smájarðskjálftahrina hjá Geysi í Haukadal. En þarna hafa mælst í kringum 40 jarðskjálftar síðan hrinan byrjaði. En enginn af þessum jarðskjálftum hefur orðið stærri en 2 á ricther. Síðan klukkan 11:19 hefur verið hlé á þessari jarðskjálftahrinu.
Nýtt Blogg
Ég er kominn með nýtt blogg. Þetta er því eiginlega prufupóstur hjá mér. Þar sem ég er ennþá að stilla bloggið hjá mér.