Growth of the euro area

On 1 January 2011, the euro will become legal tender in Estonia, replacing the Estonian kroon at the irrevocably fixed exchange rate of €1 = EEK 15.6466.

The European Central Bank (ECB) and Eesti Pank have launched a mass media campaign, including four TV spots, to support the introduction of the euro in Estonia.

Verðbólga 1,6% á evrusvæðinu í Ágúst

Samkvæmt Eurostat þá var verðbólga á evrusvæðinu (16 lönd) núna í Ágúst 1,6%, það er lækkun uppá 0,1% síðan í Júlí. Þegar verðbólgan á evrusvæðinu var 1,7% samkvæmt Eurostat.

Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Eurostat hérna.

Til samanburðar þá má nefna að verðbólga á Íslandi var 6,2% í Júlí samkvæmt Eurostat.