Evrópubullið í Hjörleifi Guttórmssyni

VG maðurinn Hjörleifur Guttórmsson er með grein í Fréttablaðinu í dag og einnig á Vísir.is sem hann kallar Evróputrúboðið. Þessi grein er ekkert nema hinn hefðbundi hræðsluáróður andstæðinga EB. Hjörleifur er einn af þessum gömlu köllum sem ég talaði um í bloggfærslunni á undan. Þröngsýnin hjá þeim ætlar allt lifandi að drepa. Þeir hafa líklega verið á móti GSM farsímum á sínum tíma, enda ekki nógu víðsýnir til þess að sjá notagildi þeirra og hagræði. Sama gildir um EB. Þeir sjá ekki kosti þess að búa við stöðuga mynt, stöðugt efnahagslíf, lága vexti, ennþá lægri verðbólgu (sem fer lækkandi á evrusvæðinu þessa dagana).

Hjörleifur bullar um evruna, eins og allir aðrir andstæðingar EB. Helst ber þar að nefna að hann telur að evrusvæðið sé að fara að liðast í sundir hvenar sem er uppúr þessu, vegna kreppunar. Þetta er ekkert nema innihaldslaust þvaður án raka þegar nánar er skoðað. Á evrusvæðinu búa 320 milljón manns, þetta svæði stækkar eftir því sem fleiri ríki innan EB taka upp evruna. Til samanburðar þá búa eingöngu 300 milljón manns í BNA. Þannig að fjöldi fólks sem notar evruna í viðskiptum er fleiri heldur en fjöldi fólks sem notar bandaríkjadollara á heimavelli (innan viðurkennds svæðis, ég er ekki að tala um ríki sem hafa tekið upp evru eða bandaríkjadollar upp einhliða og án samþykkis). Ólíkt því sem Hjörleifur heldur fram þá er evran ekki að fara neitt, ekkert frekar en bandaríkjadollar.

Hjörleifur talar um atvinnuleysi sé stórt vandamál í ríkjum EB. Þetta er ekkert nema bull. Atvinnuleysi í EB telst vera á hefðbundnum nótum, en það er frá svona 6,7% til 7,5%. Þessar tölur eru frá árinu 2007, þannig að þetta eru ekki nýjustu tölur. Aftur á móti hef ég lesið það að atvinnuleysi hefur verið að minnka í EB undanfarin ár, sérstaklega í ljósi góðrar efnahagsstórnunar og stöðugs efnahags. Núverandi kreppa gæti aukið atvinnuleysi eitthvað, en það mátti búast við slíku. Enda er efnahagur allra ríkja í heiminum að dragast saman, misjafnlega mikið.

Ennfremur er vert að benda á að núverandi ástand á efnahag Íslands er ekki EES að kenna, heldur lélegum lögum og reglum á Íslandi. Einnig sem að eftirlitsstofnanir, sem áttu að passa uppá bankana voru ekki að sinna sínu hlutverki og voru í raun geldar vegna hagsmuna Sjálfstæðisflokksins.

Gamlir kallar og EB

Afhverju er það þannig að helstu andstæðingar EB á Íslandi eru gamlir þröngsýnir kallar. Ég er vissum að í þessum þröngsýna hóp sem er á móti EB eru einnig gamlar þröngsýnar konur.

Sá hópur fólks sem er á móti EB á Íslandi virðist vera sá hópur fólks sem græðir mest á einangrun Íslands. Þetta virðist aðalega vera fólk í þeim stéttum þjóðfélagsins sem hefur hagnast ógurlega síðustu ár á vaxtamismun krónunar við önnur lönd í kringum okkur. Þetta er líka sami hópur og setti Ísland á hausinn. Þetta er hópur af fólki sem vill halda í verðtrygginguna, verðbólguna, hátt vaxtastig, hátt matvælaverð og fleira og fleira.

Þetta virðist vera hópur af fólki sem hugsar ekki um framtíðina. Þetta virðist vera hópur af fólki sem vill ekki framtíðina. Þetta er hópur af fólki sem er á móti framförum í Íslensku þjóðfélagi.

Tengist frétt: Vill endurskoða ESB og Seðlabanka

Maastricht sláttmálin

Ég hef séð marga halda því fram að Ísland uppfylli ekki Maastricht sáttmálan, sem bjó til Evrópusambandið. Þetta er rangt, enda er Ísland nú þegar búið að taka upp 75% (þar um bil) af reglum EB og uppfyllir þess vegna kröfur Maastricht sáttmálans.

Hérna er vefsíða með yfirlit yfir það sem Maastricht sáttmálin stendur fyrir. Hérna er wiki grein um þennan sáttmála sem bjó til Evrópusambandið eins og það er til í dag.

Íslendingar geta léttilega gengið í EB nú þegar, við getum því miður ekki tekið upp evru fyrr en eftir lámark tvö ár. Aftur á móti mundi innganga Íslands í EB leysa mörg af þeim vandamálum sem eru að plaga okkur í dag. Eins og t.d gjaldeyrisfrostið og það vantraust sem ríkir í garð Íslands erlendis í dag.

Að ganga í EB væri líka stefnumörkun fyrir Ísland og Íslendinga, það mundi þýða að þjóðin væri búin að setja sér markmið sem hún ætlaði að fylgja eftir. Markmið sem er traustsins virði.

Kostir þess að ganga í Evrópusambandið

Andstæðingar EB tala eingöngu illa um það. Þeir telja bara upp gallana og eru þannig með málflutning sem er ómerkilegur og blekkjandi. Margir andstæðingar EB ljúga um stöðu EB og hvernig það virkar. Margir af andstæðingum EB ritskoða skoðanir þeirra sem andmæla blekkjandi og villandi málflutningi EB.

Þessari grein er ekki ætlað að tala um það, enda hef ég farið yfir það áður. Þessari færslu er ætlað að fara yfir kosti EB og hvað það gæti raunverulega þýtt fyrir Ísland að ganga í Evrópusambandið.

Í ensku grein Wikipedia kemur þetta fram.

The European Union (EU) is a political and economic union of 27 member states, located primarily in Europe. It was established by the Treaty of Maastricht in 1993 upon the foundations of the pre-existing European Economic Community. With almost 500 million citizens, the EU combined generates an estimated 30% share of the world’s nominal gross domestic product (US$16.8 trillion in 2007).[3]

The EU has developed a single market through a standardised system of laws which apply in all member states, guaranteeing the freedom of movement of people, goods, services and capital.[4] It maintains a common trade policy,[5] agricultural and fisheries policies,[6] and a regional development policy.[7] Fifteen member states have adopted a common currency, the euro. It has developed a role in foreign policy, representing its members in the World Trade Organisation, at G8 summits and at the United Nations. Twenty-one EU countries are members of NATO. It has developed a role in justice and home affairs, including the abolition of passport control between many member states under the Schengen Agreement.[8]

The EU operates through a hybrid system of intergovernmentalism and supranationalism. In certain areas it depends upon agreement between the member states. However, it also has supranational bodies, able to make decisions without the agreement of all national governments. Important institutions and bodies of the EU include the European Commission, the European Parliament, the Council of the European Union, the European Council, the European Court of Justice and the European Central Bank. EU citizens elect the Parliament every five years.

Hægt er að lesa restina af greininni um EB hérna.

Eitt af markmiðum EB er að tryggja stöðugleika í sambandinu. Sérstaklega þá efnahagsstöðugleika og koma í veg fyrir hrun eins og það sem varð hérna á Íslandi fyrir rúmlega þrem vikum síðan. Hlutverk þeirrar stofnunar innan EB ber nafnið ECB, eða Evrópskiseðlabankinn.

Innan ríkja EB er eitt markaðssvæði ríkjandi, það mundi þýða fyrir Íslendinga það að þeir gætu pantað sér vöru frá Bretlandi, Danmörku, Frakklandi eða öðrum ríkjum EB án þess að þurfa að borga toll. Vaskurinn væri greiddur í því landi sem varan er pöntuð í, enginn tollur og ekkert vesen fyrir neytandan. Íslenska ríkið fær sitt í gegnum tollabandalag EB. Ísland tekur nú þegar þátt í þessum innri markaði, en ekki tollabandalagi EB.

Með upptöku Evru hérna á landi þá væri hægt að fara til annara landa sem eru með evru og nota peningin þar án þess að þurfa að hafa áhyggjur af skiptagengi, kaupgengi, sölugengi og öllu því bulli. Einnig sem að verðigildi evru er allstaðar það sama innan þeirra landa sem eru með gjaldmiðilinn. Lönd eins og Danmörk eru með fastagengi við evru, þannig að gjaldeyriskipti við Danmörku eru alltaf á sama gengi gagnvart evru. Íslendingar mundu ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að gjaldmiðilinn sem þeir væru að nota mundi eyðileggjast á einum degi, eins og gerðist um daginn. Vöruskipti við útlönd mundu aldrei klikka, enda væru Íslendingar að nota alvöru gjaldmiðil, ekki einhverja örmynt sem er í dag ónýt á alþjóðamörkuðum og fæst hvergi skipt.

Samkeppnislög EB mundu koma í veg fyrir okur á Íslenskum neytendum. Íslensku olíufélögunum yrði refsað fyrir alvöru það samráð sem er er stundað hérna á landi. Ekki einhverjar refsingar sem þeir sleppa við eins og hefur gerst á Íslandi áður. Réttur neytenda er tryggður með aðild að EB.

Lífsskilyrði Íslenskra bænda mundu stórbatna við inngöngu Íslands í EB. Enda yrði réttur þeirra tryggður að EB. Eins og segir í umræddri grein um EB.

The Common Agricultural Policy (CAP) is one the oldest policies of the European Community and was one of its core aims.[116] The policy has the objectives of increasing agricultural production, providing certainty in food supplies, ensuring a high quality of life for farmers, stabilising markets and ensuring reasonable prices for consumers (article 33 of the Treaty of Rome).[28] It was, until recently, operated by a system of subsidies and market intervention. Until the 1990s the policy accounted for over 60% of the then European Community’s annual budget, and still accounts for around 35%.[116]

Í samgöngum þá veitir Evrópusambandið styrki til ríkja til þess að byggja vegi og bæta samskipti, hvort sem um er að ræða vegi eða flugvelli. Slíkar framkvæmdir eru núna í gangi í Póllandi, þær hófust fljótlega eftir að landið gekk í EB.

Hérna er úr þeirri grein sem ég vísa í hérna að ofan.

The EU is working to improve cross-border infrastructure within the EU, for example through the Trans-European Networks (TEN). Projects under TEN include the Channel Tunnel, LGV Est, the Fréjus Rail Tunnel, the Oresund Bridge and the Brenner Base Tunnel. In 2001 it was estimated that by 2010 the network would cover: 75,200 kilometres (46,700 mi) of roads; 78,000 kilometres (48,000 mi) of railways; 330 airports; 270 maritime harbours; and 210 internal harbours.[123][124]

The developing European transport policies will increase the pressure on the environment in many regions by the increased transport network. In the pre-2004 EU members, the major problem in transport deals with congestion and pollution. After the recent enlargement, the new states that joined since 2004 added the problem of solving accessibility to the transport agenda.[125] The Polish road network in particular was in poor condition: at Poland’s accession to the EU, 4,600 roads needed to be upgraded to EU standards, demanding approximately 17 billion euros.[126]

Líf Íslendinga mun taka stórum breytingum með inngöngu landsins í EB. Íslendingar þurfa hinsvegar að losna við þá stjórnmálamenn sem koma í veg fyrir inngöngu Íslands í EB. Þá er ég að tala um menn eins og Geir Haarde, Davíð Oddsson og fleiri sem vilja einangra Ísland og Íslendinga. Sem mundi draga úr lífsskilyrðum hérna á landi gífurlega, með hrikalegum afleiðingum fyrir alla Íslendinga.

Ef að Ísland hefði verið í EB, þá hefði bankahrunið ekki valdið þeim skaða hjá Íslensku þjóðinni eins og hefur núna gerst. Þá gætu viðskipti við önnur lönd verið í lagi, sérstaklega ef við værum með evru, sameiginlegan gjaldmiðil 15 evrópuþjóða sem við verslum við.

Nauðsyn þess að Íslendingar gangi í EB er núna meiri en nokkurtíman í sögu landsins. Ef það er eitthvað sem bankakreppan og núverandi ástand í efnahag Ísland á að kenna Íslendingum, þá er það að Íslendingar hafa ekki efni á því að standa einir í heiminum. Íslendingar þurfa nauðsynlega að stíga það skref að verða fullir aðilar að EB og taka upp alvöru samvinnu við aðrar þjóðir Evrópu í gegnum EB.

Góðar stundir.

Traust á markaðinum

Íslenski markaðurinn er rúinn trausti inn að beini þessa stundina. Erlendis tekur enginn mark á því sem kemur frá Íslandi, erlendir bankar eru hættir að versla með krónuna. Það er að segja þeir örfáu sem gerðu það.

Þetta traust fæst ekki aftur nema að Ísland gangi í EB og efnahagsbandalagið sem tengist því. Annars geta Íslendingar kvatt sinn litla markað bless og hann mun ekki rísa úr öskunni fyrr en eftir marga áratugi. Þá í formi evrópusamvinnu sem er verið að reyna að koma á núna. Enda er vonlaust að halda úti gjaldmiðli fyrir 311.000 manns, sérstaklega þar sem að rekstur gjaldmiðla kostar talsverða peninga.

Ísland hefði átt að ganga í EB fyrir mörgum árum og taka upp evru. Ef sú fyrirhyggja hefði verið höfð að leiðarljósi þá værum við ekki í þessum skít sem við erum í núna. Þá hefðum við einnig öflugan gjaldeyri á bak við efnahag landsins og enga gjaldeyriskrísu í gangi. Fleira er hægt að telja upp, en ég læta þetta duga.

Því miður hafa þröngsýnir og gráðugir einstaklingar komið í veg fyrir inngöngu Ísland í EB með gerræðislegu vinnubrögðum og fádæma heimsku. Núna borgar öll þjóðin fyrir ákvarðanir þessara einstaklinga.

Hvenar er komið nóg ?

Tengist frétt: Tekist á um ESB-tillögu

Rökvillur andstæðinga EB

Andstæðingar EB á Íslandi og annarstaðar státa af óheiðarlegum málflutning, útúrsnúningum og lygum. Hérna er stutt yfirlit yfir þær rökvillur sem ég hef séð hjá andstæðingum EB á Íslandi. Ég bendi einnig á þá staðreynd að margir andstæðingar EB á Íslandi hafa ekki einu sinni heiðarleika til þess að vera heiðarlegir í umræðunni og leyfa frjáls skoðannaskipti á bloggsíðum sínum. Þess í stað eru athugasemdir flokkaðar og allar þær athugasemdir sem afsanna eða skemma málflutning viðkomandi andstæðings EB ritskoðaðar þannig að þær birtast aldrei. Ég hef fjallað áður um umrædda andstæðinga EB sem stunda þessa óheiðarlegu hegðun á blog.is og annarstaðar.

Hérna eru nokkrar algengar rökvillur andstæðinga EB.

When arguing with someone in an attempt to get at an answer or an explanation, you may come across a person who makes logical fallacies. Such discussions may prove futile. You might try asking for evidence and independent confirmation or provide other hypothesis that give a better or simpler explanation. If this fails, try to pinpoint the problem of your arguer’s position. You might spot the problem of logic that prevents further exploration and attempt to inform your arguer about his fallacy. The following briefly describes some of the most common fallacies:

appeal to ignorance (argumentum ex silentio) appealing to ignorance as evidence for something. (e.g., We have no evidence that God doesn’t exist, therefore, he must exist. Or: Because we have no knowledge of alien visitors, that means they do not exist). Ignorance about something says nothing about its existence or non-existence.

argument from adverse consequences: (e.g., We should judge the accused as guilty, otherwise others will commit similar crimes) Just because a repugnant crime or act occurred, does not necessarily mean that a defendant committed the crime or that we should judge him guilty. (Or: disasters occur because God punishes non-believers; therefore, we should all believe in God) Just because calamities or tragedies occur, says nothing about the existence of gods or that we should believe in a certain way.

argumentum ad baculum: An argument based on an appeal to fear or a threat. (e.g., If you don’t believe in God, you’ll burn in hell)

argumentum ad ignorantiam: A misleading argument used in reliance on people’s ignorance.

argumentum ad populum: An argument aimed to sway popular support by appealing to sentimental weakness rather than facts and reasons.

circular reasoning: stating in one’s proposition that which one aims to prove. (e.g. God exists because the Bible says so; the Bible exists because God influenced it.)

Þessi rökvilla er mikið notuð af andstæðingum EB á Íslandi. Þeir velja það sem hentar þeim og henda restinni.

confirmation bias (similar to observational selection): This refers to a form of selective thinking that focuses on evidence that supports what believers already believe while ignoring evidence that refutes their beliefs. Confirmation bias plays a stronger role when people base their beliefs upon faith, tradition and prejudice. For example, if someone believes in the power of prayer, the believer will notice the few “answered” prayers while ignoring the majority of unanswered prayers (which would indicate that prayer has no more value than random chance at worst or a placebo effect, when applied to health effects, at best).

excluded middle (or false dichotomy): considering only the extremes. Many people use Aristotelian either/or logic tending to describe in terms of up/down, black/white, true/false, love/hate, etc. (e.g., You either like it or you don’t. He either stands guilty or not guilty.) Many times, a continuum occurs between the extremes that people fail to see. The universe also contains many “maybes.”

half truths (suppressed evidence): An statement usually intended to deceive that omits some of the facts necessary for an accurate description.

Þessar rökvillur eru mikið notaðar, þó minna en sú sem nefndi hérna að ofan.

misunderstanding the nature of statistics: (e.g., the majority of people in the United States die in hospitals, therefore, stay out of them.) “Statistics show that of those who contract the habit of eating, very few survive.” — Wallace Irwin

Þessi rökvilla er mikið notuð af þessum hérna aðila.

observational selection (similar to confirmation bias): pointing out favorable circumstances while ignoring the unfavorable. Anyone who goes to Las Vegas gambling casinos will see people winning at the tables and slots. The casino managers make sure to install bells and whistles to announce the victors, while the losers never get mentioned. This may lead one to conclude that the chances of winning appear good while in actually just the reverse holds true.

Þessi rökvilla er mikið notuð af andstæðingum EB.

statistics of small numbers: similar to observational selection (e.g., My parents smoked all their lives and they never got cancer. Or: I don’t care what others say about Yugos, my Yugo has never had a problem.) Simply because someone can point to a few favorable numbers says nothing about the overall chances.

Fake Precision

Example:

Sometimes [a] big ado is made about a difference that is mathematically real and demonstrable but so tiny as to have no importance. … A case in point is the hullabaloo over practically nothing that was raised so effectively, and so profitably, by the Old Gold cigarette people.
It started innocently with the editor of the Reader’s Digest, who smokes cigarettes but takes a dim view of them all the same. His magazine went to work and had a battery of laboratory folk analyze the smoke from several brands of cigarettes. The magazine published the results, giving the nicotine and whatnot content of the smoke by brands. The conclusion stated by the magazine and borne out in its detailed figures was that all the brands were virtually identical and that it didn’t make any difference which one you smoked. …

But somebody spotted something. In the lists of almost identical amounts of poisons, one cigarette had to be at the bottom, and the one was Old Gold. …[B]ig advertisements appeared in newspapers at once in the biggest type at hand. The headlines and the copy simply said that of all cigarettes tested by this great national magazine Old Gold had the least of these undesirable things in its smoke.

Unrepresentative Sample

Exposition:

This is a fallacy affecting statistical inferences, which are arguments of the following form:

N% of sample S has characteristic C.
(Where sample S is a subset of set P, the population.)
Therefore, N% of population P has characteristic C.

For example, suppose that an opaque bag is full of marbles, and you can win a prize by guessing the proportions of colors of the marbles in the bag. Assume, further, that you are allowed to stick your hand into the bag and withdraw one fistful of marbles before making your guess. Suppose that you pull out ten marbles, six of which are black and four of which are white. The set of all marbles in the bag is the population which you are going to guess about, and the ten marbles that you removed is the sample. You want to use the information in your sample to guess as closely as possible the proportion of colors in the bag. You might draw the following conclusions:

* 60% of the marbles in the bag are black.
* 40% of the marbles in the bag are white.

Notice that if 100% of the sampled marbles were black, say, then you could infer that all the marbles in the bag are black, and that none of them are white. Thus, the type of inference usually referred to as “induction by enumeration” is a type of statistical inference, even though it doesn’t use percentages. Similarly, from the example we could just draw the vague conclusion that most of the marbles are black and few of them are white.

The strength of a statistical inference is determined by the degree to which the sample is representative of the population, that is, how similar in the relevant respects the sample and population are. For example, if we know in advance that all of the marbles in the bag are the same color, then we can conclude that the sample is perfectly representative of the color of the population—though it might not represent other aspects, such as size. When a sample perfectly represents a population, statistical inferences are actually deductive enthymemes. Otherwise, they are inductive inferences.

Moreover, since the strength of statistical inferences depend upon the similarity of the sample and population, they are really a species of argument from analogy, and the strength of the inference varies directly with the strength of the analogy. Thus, a statistical inference will commit the Fallacy of Unrepresentative Sample when the similarity between the sample and population is too weak to support the conclusion. There are two main ways that a sample can fail to sufficiently represent the population:

1. The sample is simply too small to represent the population, in which case the argument will commit the subfallacy of Hasty Generalization.
2. The sample is biased in some way as a result of not having been chosen randomly from the population. The Example is a famous case of such bias in a sample. It also illustrates that even a very large sample can be biased; the important thing is representativeness, not size. Small samples can be representative, and even a sample of one is sufficient in some cases.

One-Sidedness

Example:

You’ve spoke about having seen the children’s prisons in Iraq. Can you describe what you saw there?

The prison in question is at the General Security Services headquarters, which was inspected by my team in Jan. 1998. It appeared to be a prison for children—toddlers up to pre-adolescents—whose only crime was to be the offspring of those who have spoken out politically against the regime of Saddam Hussein. It was a horrific scene. Actually I’m not going to describe what I saw there because what I saw was so horrible that it can be used by those who would want to promote war with Iraq, and right now I’m waging peace.

Source: Massimo Calabresi, “Scott Ritter in His Own Words”, Time, 9/14/2002

Exposure:

During every election, there are news stories claiming that one candidate is ahead of another based upon poll results. However, in the small print of most polls you will notice that the polling numbers have a margin of error of plus-or-minus three percentage points. This means that the poll results are really a range of possible percentages. Suppose, for instance, that the following is the result of the most recent poll:
Candidate D: 44% Candidate R: 39%

It looks as if Candidate D is ahead of Candidate R, but the margin of error means that the range of percentages is:
Candidate D: 41-47% Candidate R: 36-42%

In other words, Candidate R might actually be ahead of Candidate D, 42% to 41%. Because of the imprecision of most poll results, one candidate must be at least six percentage points ahead of the other to be truly in the lead.

Case Study: How to Read a Poll

Fleiri rökvillur er að finna í málflutningi andstæðinga EB. Ég ætla hinsvegar að láta þetta duga að sinni.

Hægt er að lesa um þessar rökvillur á þessum hérna vefsíðum. Stjórnmálamenn á Íslandi nota rökvillur í bílförmum. Sérstaklega í ástandinu eins og það er í dag.

List of common fallacies
The Fallacy Files

Banani andstæðinga EB (ESB)

Andstæðingar EB (ESB, framvegis notað á þessu bloggi) eru undarlegur hópur harðlínufólks sem telur sig betur borgið einangrað frá heiminum og með tollmúrana í botni. Andstæðingar EB eru allstaðar eins, allt saman fólk sem er á móti vegna þess að það er annaðhvort langt til hægri eða afskaplega langt til vinstri.

Andstæðingar EB þykjast styðja frjálsa umræðu, en eins og dæmin hafa sannað þá er það einfaldlega ekki rétt. Nýjasta dæmið er það þegar Hjörtur J. Guðmundsson andstæðingur EB kom með þessa fullyrðingu á blogginu sínu, “Eins og ég hef sagt þér áður Jón Frímann þá er nákvæmlega ekkert því til fyrirstöðu að birta athugasemdir frá þér eins og öllum öðrum ef þú getur haldið þig á siðsamlegum nótum og sleppt öllu skítkasti.”, það er semsagt skítkast að rukka fólk um sannanir fyrir fullyrðingum sínum, eins og þessari hérna, “Og já, það er auðvitað ekkert annað en hroki hjá Norðmönnunum vilja halda í sjálfstæði sitt í stað þess að verða hluti af ólýðræðislegu, miðstýrði skriffinskubákni :D”. (Feitletrun er mín) Ósjálfstæðisfullyrðingin er sú fullyrðing hjá andstæðinum EB sem ekki fæst rædd og ekki fæst sönnun fyrir. Eftirtaldar tilvitnanir eru teknar héðan.

Ég rukkaði Hjört um sönnun fyrir þessari fullyrðingu, hans ólýðræðislega skoðun er sú að hann ákvað að sleppa því að birta athugasemdina hjá mér og þegja frekar í skömm lygara, sem hann svo sannarlega er, enda hefur það sýnt sig og sannað að andstæðingar EB eru sá hópur af fólki sem vill mestu og bestu hömlunar á frelsi almennings, frelsi til þess að versla, til þess að ferðast og fleira og fleira. Einn af andstæðingum EB á Íslandi er maður sem var á móti litasjónvarpinu á sínum tíma (séð í grein á deilgan.com), ef það er ekki vísbending um það hversu mikil afhaldspakki andstæðinar EB eru. Ég býð ennþá eftir svari við spurningunni. Hvaða þjóðir hafa tapað sjálfstæði sínu við að ganga í EB ? Svar óskast, þó geri ég mér litlar vonir um að fá það. Þar sem andstæðingar EB eru ekki mikið fyrir að ræða staðreyndir. Þeir hafa meira gaman af því að ræða tröllasögur og annað tilbúið efni sem þeir semja á staðnum sér til handagagns.

Á öðrum nótum, þá er hérna flott grein eftir breskan þingmann sem útskýrir hvernig andstæðingar EB vinna. Sérstaklega er bent á hvernig spunameistar (lygarar á almennu máli) andstæðinga EB snúa útúr gögnum sér í hag.

The way Eurosceptics work

Það er líka efnahagsamdráttur á Íslandi

Hjörtur J. Guðmundsson andstæðingur (og bjáni #1 á Íslandi, ásamt hinum bjánunum sem eru #1 á Íslandi) E(S)B á Íslandi hefur tekið eftir því að það er samdráttur í Eistlandi. Og hvað gerir umrætt fífl? Jú, hann kennir E(S)B um umræddan samdrátt. Hjörtur og aðrir andstæðingar (bjánar) virðast ekki hafa tekið eftir því að á Íslandi ríkir einnig samdráttur og önnur leiðindi, og ekki er Íslandi í E(S)B. Þó erum við í EES. Umræddan samdrátt má einnig finna annarstaðar, svo sem í Japan, Kína, Brasílu og fleiri löndum. Engin af umræddum löndum eru í E(S)B, enda er þessi samdráttur ekki bundin við þau lönd sem eru í EB. Umræddur samdráttur er nefnilega hnattrænt fyrirbæri og á upptök sín í efnahagslífi BNA (sem er heldur ekki í EB).

Það eru bara bjánar sem halda því fram að umræddur samdráttur hafi eitthvað með EB að gera. Það eru einnig stórvægileg fífl sem kenna EB um umræddan samdrátt. Hjörtur og aðrir andstæðingar EB á Íslandi eru einmitt það, stórvægileg fífl og asnar. Það sem fer gífurlega í tauganar á mér að fólk tekur mark á þessum bjánum, þrátt fyrir þá staðreynd að þeir eru allir gífurlega óheiðarlegir í allri umræðu, ritskoðun athugasemda á bloggi svo dæmi séu nefnd.

Nóg komið af heimsku og bjánaskap, hættum að hlusta á andstæðinga E(S)B strax í dag.

Tengist frétt: Efnahagssamdráttur í Eistlandi

Af EES og ESB

Á nýjustu færslu Heimsýnarbloggins er að finna setningu sem minnir mig margt á umræðu sem átti sér stað á Íslandi fyrir meira en áratug síðan.

Umrædd setning hljóðar svona í þessari hérna bloggfærslu Heimsýnarmanna.

[….]

Innganga mundi að öllum líkindum drepa hér allt í dróma, því að útflutningsatvinnuvegirnir,[….]

Þetta hérna var hinsvegar sagt árið 1990. Tekið héðan.

“Erlendir risar í [bankarekstri, ferðaþónustu, fjarskiptaþjónustu, samgöngum, bæði skipa- og flugrekstri, tryggingastarfsemi, útvarps- og sjónvarpsrekstri og verktakastarfsemi], sem krefðust viðskipta- og athafnafrelsis á Íslandi í samræmi við samningana um EES, gætu hæglega skaðað svo innlenda starfsemi í þessum greinum, að því fylgdi stórkostlegt þjóðhagslegt tap, enginn gróði.”
(Hannes Jónsson, MBL 31.08.90 bls. 16)

Þetta er sama bull og áður, bara í nýrri skál.