Grunnefni lífsins finnst allstaðar í geimnum

Vísindamenn Nasa hafa komist að því að grunnefni lífsins er að finna allstaðar í geiminum. Og þetta grunnefni lífsins var bæði að finna í okkar vetrarbraut og öðrum vetrarbrautum í alheiminum. Efnið sem er skammstafað PAHs þolir mjög vel fjandsamlegt umhverfi geimsins og kemst því af nánast hvar sem er.

Hægt er að lesa meira um þetta hérna