Spilling í sveitarstjórn Vestmannaeyja

Það vantar ekki spillinguna í spilltasta stjórnmálaflokk landsins, sjálfstæðisflokkin. Núna hefur komið upp að sveitarstjórnarmenn sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum stóðu í því að ráða skyldfólk sitt til starfa, og þvert á góða stjórnsýslu þá vék þetta fólk ekki af fundi þrátt fyrir augljósa hagsmunarárekstra þessara sveitarstjórnarmanna. Þetta er auðvitað ekkert nema spilling og sem slík á ekki að lýðast á Íslandi í dag, hvorki í sveitarstjórnum eða inná Alþingi, eða annarstaðar í stjórnsýslu Íslands.

Fréttir af þessu máli er að finna hérna fyrir neðan.

Réðu pabba og eiginmanninn
Brutu hugsanlega sveitastjórnalög
Elliði Vignisson: Guð forði okkur frá pólitískum ráðningum
Réð pabba í vinnu