Birgitta Jónsdóttir veður uppi með rangfærslunar um ESB

Það er orðið ótrúlegt að hlusta á þingmenn á Alþingi, það virðist sem svo að margir þingmenn á Alþingi Íslendinga hafi ekki hugmynd um hvað ESB snýst og hvaða gildi eru höfð þar uppi.

Ef það er eitthvað sem er hamlandi, þá er það upplýsingaleysi og fáfræði. Birgitta má þó eiga það að hún ætlar að kynna sér málið. Hinsvegar er hætta á því að þær upplýsingar séu rangt og komi frá andstæðingum ESB, sem eru þekktir fyrir allt annað en staðreyndir þegar það kemur að ESB.