Kína vill láta skipta út Bandaríska Dollaranum sem alþjóðagjaldmiðili

Kína er farið að þrýsta á hugmyndir sínar að Bandaríska dollaranum verði skipt úr sem alþjóðagjaldmiðli í þeirri fjármálakreppu sem núna gengur yfir heiminn. Þetta má allavegana lesa í frétt BBC News.

Nánar um þetta mál í frétt BBC News.

China argues to replace US dollar