Jón Bjarason vill ekki samkeppnislög, og stendur á sama um hagsmuni neytenda á Íslandi

Það er augljóst að Jón Bjarason, sjávar og landbúnaðarráðherra vill ekki samkeppnislög. Þar sem að hann vill heimila verðsamráð bænda, og eitthvað álíka hjá bönkunum. Það er alveg ljóst að hvorugt er fallið til þess að bæta hag almennings, en mundi líklega hækka verð landbúnaðarvara til neytenda um mörg prósentustig á einu bretti.

Það er bara eitt orð yfir svona hegðun, heimska og meiri heimska. Þetta er ekkert annað, og hefur aldrei verið neitt annað. Ég er stórlega farin að efast um að Jón Bjaranson sé hæfur til þess að vera ráðherra, alveg eins og ég efast um að Ögmundur Jónasson Heilbrigðisráðherra sé hæfur til að vera ráðherra.

Frétt Rúv um þennan skandal Jóns Bjarasonar.

Vill breyta samkeppnislögum