Bændasamtökin geta sjálf borgað fyrir sýnar þýðingar

Það er alveg augljóst að Bændasamtökin geta borgað fyrir sýnar þýðingar á spuringalista ESB sjálf. Enda virðast Bændasamtökin geta staðið í því að borga undir rassin á einangrunarsinnunum í Heimssýn (sjá frétt DV hérna). Í þennan áróður virðast Bændasamtökin eyða miklum pening, enda er þetta ekki ódýrt sem Heimssýn er að gera þessa dagana.

Af því leiðir er sú krafa sem Jón Bjarnasson Landbúnaðarráðherra setur fram ekkert nema tóm helvítis þvæla, og rúmlega það. Það er alveg augljóst að Bændasamtökin hafa alveg efni á því að borga fyrir sýnar þýðingar sjálf, ef þau þurfa þess til þess að getað svarað spurningum í spurningarlista ESB til Íslenska ríkisins.

Frétt Rúv.

Umsóknin fari fram á íslensku