Því sem var sleppt í frétt um mat Deutsche Bank á íslenskum efnahag

Nokkrir fjölmiðlar hafa verið að endurbirta upphaflegu þýðingu Davíðs Morgunblaðsins á frétt þess efnis að íslenska krónan muni bjarga íslendingum fyrr úr kreppunni.

Það virðist sem þó að þeir á Morgunblaðinu hafi ákveðið að sleppa nokkrum óþægilegum staðreyndum, sem íslendingar þurftu ekkert að vita.

Looking ahead we see potential for the two case studies to diverge. Iceland’s floating exchange rate, such a foe last year, could become a friend. Over recent quarters it has helped Iceland export its recession while huge competitiveness gains combined with valuable natural resources and the potential for E(M)U entry offer Iceland a chance to emerge from this crisis, of historical proportion by any standards, pretty rapidly over the coming 1-2 years. In contrast Ireland is struggling to improve competitiveness while searching for a new business model. In the absence of growth and at the risk of deflation, paying down its ballooning debt burden will become an increasing challenge. While the downside risks to the Icelandic economy remain hefty, in our view the upside is more obvious than in the case of Ireland.

Það er ekki verið að tala um að efnahagur sé án áhættu, eins gefið er í skyn hjá Morgunblaðinu. Hinsvegar hefur krónan ákveðna kosti til styttri tíma litið, sérstaklega þar sem að íslendingar eru aðalega að flytja út vörur þessa dagana, en innflutningur er minni. Þarna er ekki talað um áhrifin til lengri tíma, sem eru að öllum líkindum neikvæð. Önnur neikvæð áhrif af íslensku krónunni er áhrifin á almenning, þ.e hærri verðbólga og vextir osfrv, til lengri tíma. Allt þetta sést mjög vel þegar saga íslensks efnahagslífs er skoðuð yfir langt tímabil. Það vandamál sem írar eru að fást við, er í raun sama vandamál og finnar eru að fást við. Útflutningur hefur dregist saman, og fyrirtæki hafa verið að draga saman í framleiðslu og útflutningi. Þegar hinsvegar útflutningur mun lagast, sem hann gerir á endanum. Þá gæti Írland endað með betri stöðu en Ísland á endanum.

Frétt FT.com

Iceland is now better off than Ireland, German bank says