Íslensk stjórnvöld skila svörum til ESB

Í fréttatilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu. Þá hafa íslensk stjórnvöld komið svörum við spurningalistanum til ESB í dag. Þetta þýðir tvennt fyrir aðildarumsókn Íslands að ESB. Núna aukast líkunar á því að álit Framkvæmdastjórnar ESB til Ráðherraráðs ESB verði tilbúið þegar Ráðherraráð ESB kemur til fundar núna í Desember. Það eitt og sér stóreykur líkunar á því að Ísland verði orðið opinbert umsóknarríki að ESB núna strax í Desember, en það mundi þýða að samningaviðræður gætu strax hafist í Janúar eða Febrúar. Hversu lengi samningaviðræður við ESB munu vara ræðst af framgangi aðildarvirðæðanna sjálfra þegar þar að kemur. Íslensk stjórnvöld þurfa bara að semja um 14 kafla í aðildarviðræðunum við ESB, þar sem nú þegar er búið að taka upp restina af lögum ESB upp í gegnum EES samninginn.

Fréttatilkynning og svör Utanríkisráðuneytisins.

Íslensk stjórnvöld skila svörum við spurningalista framkvæmdastjórnar ESB
Svör íslenskra stjórnvalda við spurningum framkvæmdastjórnar ESB