Landsbyggðaráætlun ESB, meiri peningum varið í áætluna til þess að berjast á móti kreppunni

Framkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið að aukja fjármagnið í landsbyggðaráætlun ESB. Sú ætlun tryggir að hinar dreifðu byggðir í löndum ESB fái nægjanlega styrki til atvinnu-uppbygginar og viðhalds, og fleiri verkefna. Hérna er fréttatrygging um það. Þarna er einnig fjallað um áætlun ESB um að athuga heilbrigði landbúnaðarstyrkjakerfi ESB, en það kallast CAP á ensku.

Hægt er að lesa fréttatillkynningu ESB um þetta mál hérna.

Rural development: first wave of approvals of national/regional proposals for using funding from CAP Health Check and European Economic Recovery Plan