Íslendingar, fiskurinn og ESB

Í frétt Rúv um Norðmenn kristallast ákveðinn sannleikur um íslendinga og fisk sem fáum virðast vera kunnir með öllu. Staðreyndin er nefnilega sú að íslendingar hafa lengi verið notendur af fiskveiðikerfi ESB og líkar það ekkert illa.

Eins og stendur í frétt Rúv, og þessi grein er ekkert löng í allri fréttinni.

Skip í eigu dótturfélaga Samherja í Þýskalandi og Skotlandi hafa veitt drjúgan hluta þess afla. Viðræður um skipti á kvótum milli Noregs og ESB fyrir næsta ár hefjast á mánudag.

Augljóst er því að íslenskar útgerðir hafa mikla reynslu þegar það kemur að fiskveiðikerfi ESB, og hafa því ekkert að óttast ef íslendingar ganga í ESB.

Frétt Rúv.

Norðmenn ósáttir við ESB