Ísland verður líklega umsóknarríki ESB í Mars 2010

Samkvæmt fréttum, þá er í dag líklegt að Ísland verði umsóknarríki hjá ESB í Mars 2010. Þetta er samkvæmt fréttur Rúv og Reauters í dag.

Þessi ákvörðun ESB kemur ekki mikið á óvart. Jafnvel þó svo að ríkisstjórn Íslands hafi ætlað sér að ná Desember markmiðinu, þá var alveg augljóst að slíkt hefði verið mjög undarlegt ef það hefði verið raunin. Enda ætlar Framkvæmdastjórn ESB að taka sér þann tíma sem þeir þurfa til þess að skrifa skýrslu um Ísland og koma með helstu hagtölur um landið áður en aðildarviðræður hefjast.

Fréttir af þessu máli

Ákvörðunar að vænta í mars
EU to defer Macedonia talks decision to 2010