Bændasamtök Íslands verða sjálfum sér til skammar með barnalegri hegðun

Bændasamtök Íslands haga sér barnalega um þessar mundir. Fyrir það fyrsta þá neita þau að taka þátt í boði Samfylkingar og Vinstri Grænna útaf ESB málum. Slík hegðun er auðvitað ekkert nema barnaleg og ekkert nema niðurlæging fyrir Bændasamtök Íslands að þau skuli í raun haga sér svona.

Síðan vilja Bændasamtök Íslands að þau séu tekin alvarlega. Það er því miður bara þannig að samtök sem haga sér eins og Bændasamtök Íslands á ekki að taka alvarlega, það er einfaldlega ekki hægt ef þau sýna ekki meiri þroska en þann sem kemur fram í hegðun þeirra á opinberum vettvangi. Bændasamtök Íslands eru einnig sjálfum sér til skammar og niðurlægingar með svona barnalegri hegðun.

Frétt Rúv.

Þáðu ekki Samfylkingarboð