Fréttasíða ESB

Það sem vantar á Íslandi eru fréttir frá ESB og Evrópu. Það vill svo þannig til að íslendingar eru betur upplýstir um það sem er að gerast í Bandaríkjunum heldur en Evrópu, sérstaklega í ljósi þess að Rúv flytur reglulegar fréttir frá Bandaríkjunum en ekki Evrópu, sem er þó nærri íslendingum menningarlega og landfræðilega.

Internetið leysir þennan vanda að einhverju leiti. Þó ekki nóg þar sem það er fullt af fólki sem nennir ekki að leita sér frétta um málefni ESB og Evrópu.

Hérna er fréttasíða ESB með nýjustu tilkynningum frá Framkvæmdastjórn ESB.

Hérna eru tvær nýlegar fréttatilkynningar frá Framkvæmdastjórn ESB.

Commission takes further steps against Austria, Greece, Ireland and Luxembourg
Statement of President Barroso on the creation of a Euro area instrument for coordinated assistance to Greece