Fullorðnu fólki bannað að tjalda á Akrarnesi!

Samkvæmt lögum þá verður einstaklingur fullorðin (sjálfráða og fjárráða) við átjánára aldur. Það er því undarlegt að tjaldstæðið á Akranesi skuli getað bannað fullorðnu fólki að tjalda þar. Ég skil svona bönn ef þau ná til ósjálfráða einstaklinga, það er yngri en átján ára.

Ég er ennfremur vissum að þetta sé brot á lögum um jafnræði og jafnan aðgang. Þarna er nefnilega verið að veita almannaþjónustu gegn greiðslu, og um slíka þjónustu gilda mjög ákveðnar reglur.

Frétt DV um þetta mál.

Ungu fólki bannað að tjalda á Írskum dögum