Hræddir andstæðingar ESB á Íslandi

Það má sjá á þeirri umræðu sem andstæðingar ESB á Íslandi halda uppi um þessar mundir að þeir eru orðnir hræddir um sína stöðu. Sérstaklega í ljósi þess að stöðugt er verið að fletta ofan af þeim blekkingum og lygum sem þeir hafa haldið á lofti undanfarið.

Nýjasta lygin sem er fallin er með að erlendir aðildar muni eiga allt sem tengist fiski á Íslandi ef við göngum í ESB. Sérstaklega í ljósi þess að núna eru kínverjar að kaupa upp allt sem tengist fiski á Íslandi um þessar mundir, og um þessar mundir er Ísland ekki einu sinni í ESB, heldur bara EES með sér undanþágu varðandi kaup erlendra aðila í fiskiskipum og fiskivinnslum á Íslandi. Það er alveg ljóst að með ESB aðild Íslands er örugglega hægt að vernda hin íslensku fiskimið betur en er gert í dag, án ESB aðildar.

Frétt Rúv um kaup kínverja á fiskveiðikvóta og skipum á Íslandi.

Fjárfesta í íslenskum sjávarútvegi