Ólafur Haukur Árnason (oha) ritskoðar!

Það er mikið um ritskoðunarcomplexa hjá biblíuliðinu á blog.is. Ég segi ekki meira. Fullkomnlega gilt svar hjá mér var eytt út af bloggi Ólafur Haukur Árnason, fyrir það eitt að ég var ósammála honum og ég nenni ekki að ræða biblína vegna þess að ég hef komist að þeirri niðurstöðu að ræða biblína við trúfólk er alveg jafn gott og að lemja hausnum við stein. Það gerir manni ekkert gott og skilar ekki neinu til langsframa.

Þar sem ég treysti þessu biblíuliði alls ekki og muna aldrei nokkurntíman treysta því, þá tók ég mynd af því svari sem ég skyldi eftir mig. Hægt er að sjá svarið mitt hérna á myndaformi.

[Uppfært þann 3 Nóvember 2007]