Svartfjallaland verður opinbert umsóknarríki um ESB aðild

Þann 17. Desember 2010 varð Svartfjallaland opinbert umssóknarríki að ESB. Við þetta bætist Svartfjallaland í hóp með öðrum ríkjum sem undanfarið hafa sótt um aðild að ESB. Í dag notar Svartfjallaland evruna sem gjaldmiðil, en þar á undan höfðu þeir verið með þýska markið sem gjaldmiðil.

Því miður hefur ekkert verið fjallað um þetta skref Svartfjallalands í íslenskum fjölmiðlum. Sérstaklega í ljósi þess að Ísland er einnig opinbert umsóknarríki um ESB aðild.

Fréttatilkynning frá Framkvæmdastjórn ESB.

Commissioner Füle congratulates Montenegro for securing candidate status (europe.eu)

Hérna er hægt að kynna sér stöðuna í aðildarviðræðum Svartfjallalands og ESB.

Accession of Montenegro to the European Union (Wikipedia)

Vefsíða ESB um aðildarviðræður ESB og Svartfjallalands.