Það er sumar á Suðurpólnum

Ef mér skjátlast ekki, þá er sumar á suðurpólnum um þessar mundir og er því heitt í veðri miðað við staðsetningu. Samkvæmt frétt BBC News þá er skipið að sökkva mjög nærri meginlandi suðurpólsins, þar er kalt allt árið um kring, þó svo að þar sé hásumar.

Ég vona bara að allir bjargist án vandræða og enginn mannskaði hljótist af.

Tengist frétt: Farþegaskip að sökkva við strönd Argentínu