Lygafrétt Stöðvar 2/Vísir.is um ESB

Fyrir rúmlega tveim dögum síðan birtist afskaplega áhugaverð frétt á Vísir.is og síðar á Stöð 2. Þessi frétt er eingöngu áhugaverð fyrir eina ástæðu. Þessi frétt er lygaþvæla frá upphafi til enda, enda er umrætt dagblað slúðurblað og það tilheyrir íhaldsöflum í Bretlandi. Íhaldið í Bretlandi er á móti ESB og hefur verið lengi.

Hérna er Wiki grein um Daily Express. ÞAr kemur meðal annars þetta fram.

The Daily Express is a conservative, middle-market British tabloid newspaper. It is the flagship title of Express Newspapers and is currently owned by Richard Desmond. As of February 2007[update], it has a circulation of 761,637.[1] Circulation figures according to the Audited Bureau of Circulations, in October 2007 show gross sales of its long standing rival the Daily Mail are at 2,400,143, compared with 789,867 for the Daily Express. This is an increase of almost a third over the sales figures for the Daily Mail 25 years ago, when it sold 1.87 million copies a day. By comparison, the Daily Express was selling over 2 million copies a day, so its sales have reduced by 60% over the same period.

Express Newspapers publishes the Daily Express, Sunday Express (launched in 1918), Daily Star and Daily Star Sunday.

Meðal annara ruglfrétta sem þetta blað hefur verið að birta um ESB er einnig að finna þessa vitleysu.

Daily Express | UK News :: An EU Empire will ‘rule over Britain“
Daily Express | UK News :: Now they want to ban your lawn
Daily Express | UK News :: EU’s barmy idea to ban light bulbs
Daily Express | UK News :: Now the EU is to ban the acre
Daily Express | UK News :: Secret plot to let 50million African workers into EU
Daily Express | World News :: EU daytime car lights plan attacked
Daily Express | UK News :: Brown in sinister EU plot to force new treaty vote
Daily Express | UK News :: EU is forcing us to empty our bins once a fortnight
Daily Express | Have Your Say :: Has Gordon Brown sold Britain down the river?
Daily Express | UK News :: Now EU wants a £510 income tax
Daily Express | Have Your Say :: Should EU rules banning ugly fruit & veg be scrapped?
Daily Express | Express Comment :: EU plot to hijack Britain’s Olympic glory is plain mad
Daily Express | UK News :: EU madness as WRI ladies told they can have their cakes but not eat them
Daily Express | Columnists :: We make it cushy for EU gangsters
Daily Express | UK News :: Fruit and veg prices to triple
Daily Express | UK News :: EU bends rule on veg
Daily Express | UK News :: EU job centre in Africa opens door to more migrants
Daily Express | UK News :: Benefits bill for EU migrants trebles
Daily Express | UK News :: EU cave-in that will cost a fortune
Daily Express | UK News :: UK ‘should back EU military plans’
Daily Express | UK News :: Sold out to Europe: Brown makes Queen sign away our sovereignty
Daily Express | UK News :: British passport covers banned
Daily Express | UK News :: Secret plot to join Euro

Eins og sjá má á þessum lista, þá er Daily Express fjölmiðill sem er ekkert alltof marktækur þegar á reynir. Reyndar stórefast ég um sannleiksgildi allra frétta í þessu blaði, gildir einu hvort að þær fjalla um ESB eða ekki.

Því miður þá hefur svona óábyrgur og lygakenndur fréttaflutingur hérna á landi áhrif útá við. Besta dæmið er auðvitað þessi hérna bloggfærsla, sem tekur upp fréttina beint og án þess að eyða nokkrum einasta tíma í að hugsa gagnrýnið um innihald fréttarinnar eða nota athuga hvort að fréttin standist raunveruleikan og staðreyndir. [Uppfærsla, bætt við] Helsti andstæðingur ESB á Íslandi og stofnandi Heimssýnar notar þessa frétt einnig til þess að réttlæta andstöðu sína við ESB, samkvæmt bloggfærslu hans.

Það er mjög alvarlegt að fjölmiðill sem vill láta taka sig alvarlega skuli birta svona lygaþvælu. Þetta er bara eitt dæmi, en líklegt er að hægt væri að finna fleiri svona fréttir hjá Stöð 2 og Vísir.is sem eru ekkert nema uppspuni frá upphafi til enda.

[Uppfært þann 14 Janúar 2009 klukkan 18:42]

4 Replies to “Lygafrétt Stöðvar 2/Vísir.is um ESB”

  1. Þessi frétt er víst rétt því það var enginn annar en James Bond hjá M5 sem kom upp um þetta plott ESB. Auðlindastuldur ESB er vel þekktur, til dæmis stal ESB öllum vindinum í Danmörku svo öll rafmagnsframleiðsla með vindmyllum liggur niðri…

    Viðar Guðjohnsen og aðrar mannvitsbrekkur verða bara að reiða sig á Batman til að koma í veg fyrir að auðlindum Íslands sé stolið af þessu geggjaða ESB batteríi.

  2. Það er nú ekki eins og höfundur bloggfærslunnar sem þú vitnar í sé skarpasti hnífurinn í skúffunni.

Lokað er fyrir athugasemdir.