Stórir jarðskjálftar hjá Papua Indónesíu

Í gærkvöldi urðu gríðarlega stórir jarðskjálftar undan ströndum Papua Indónesíu, stærsti jarðskjálftinn var Mw7.7 á 35 km dýpi. Eftirskjálftavirkni hefur verið gríðarleg í kjölfarið á þessum stóra jarðskjálfta. Stærstu eftirskjálftanir hafa verið Mb6.0 og Mw7.5, aftur á móti hafa langflestir eftirskjálftanir verið á stærðarbilinu frá 5 til 6 að stærð.

Nánar upplýsingar.
EMSC

Frekari fréttir af þessu.
Strong earthquake rocks Indonesia