Sænskir bændur völdu ESB

Þegar Svíþjóð sótti um aðild að ESB á sínum tíma, þá voru sænskir bændur meðal þeirra sem studdu inngöngu í ESB. Enda hefur það komið í ljós að sænskum landbúnaði gengur betur innan ESB heldur en utan þess.

Frétt þess efnis má finna á vef DV og þessa frétt er hægt að lesa hérna fyrir neðan.

Sænskir bændur og ESB