Umsókn um aðild Íslands að ESB í Júlí

Íslendingar munu sækja um aðild að ESB núna í Júlí, ef þingsályktunartillaga á Alþingi fæst samþykkt (en miklar líkur eru á því). Þetta er ekkert nema gott mál og verður vonandi til þess að traust aukist aftur á Íslandi, og Íslensku efnahagslífi og fyrirtækjum.

Það er fagnaðarefni að Íslendingar ætli sér að stíga þetta framfaraskref í samvinnu við Evrópu löndin og vondandi samþykkja Íslendingar aðildarsamninginn þegar hann liggur fyrir.