Núna hefði verið gott að vera í ESB

Það kemur fram í fréttum Rúv að nýtt kjötfjall er að farið myndast á Íslandi. Þetta kjötfjall er samansett úr dýrasta lambakjötinu sem selt er á Íslandi þessa dagana. Mjög lítið er flutt út af landbúnaðarvörum frá Íslandi, enda markaðir ESB illa aðgenglegir fyrir þessa vöru þar sem hún er ekki hluti af EES samningum. Hvort að það takist að selja þessa vöru erlendis eins og á að reyna veður bara að koma í ljós með tímanum.

Ef íslendingar væru í ESB, þá hefði ekki verið neitt mál að selja allar umframbyrgðir erlendis á innri markaði ESB.

Frétt Rúv um þetta mál.

Mikið til af dýru lambakjöti