Atvinnumálastefna sjálfstæðisflokksins

Vegna nýjasta væls sjálfstæðisflokks þingmannsins Tryggva Þórs Herbertssonar, þá er hérna atvinnumálastefna sjálfstæðisflokksins eins og hún er í reynd, en ekki á blaði.

Atvinnumálastefna sjálfstæðisflokksins í reynd.

. *

* Það er ekki atvinnustefna að reisa álver í þágu risastórra alþjóðlegra fyrirtækja. Sérstaklega í ljósi þess að álver skapa tiltölulega fá störf, eins og raunin hefur orðið fyrir austan. Það skapast tiltölulega mörg tímabundin störf við byggingu álvera, en eins og raunin hefur orðið síðustu ár þá eru ráðnir útlendingar í þau störf af þeim erlendu fyrirtækju sem byggja viðkomandi álver.

Næst þegar Tryggvi Þór ásakar stjórnmálaflokk ekki um neina atvinnumálastefnu. Þá mæli ég með því að Tryggvi Þór finni atvinnumálastefnu sjálfstæðisflokksins í illgresinu innan flokksins, hún er þarna einhverstaðar innan um spillinguna og ónýta stjórnmálamenn sjálfstæðisflokksins.