Hluti aðildarviðræðna Íslands við ESB munu fara fram á Íslandi

Hluti af aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið (ESB) munu fara fram á Íslandi einhverntíman á næsta ári samkvæmt Össuri Utanríkisráðherra. Þessar viðræður munu snúast um þá lagakafla ESB sem íslendingar hafa nú þegar tekið upp í gegnum EES samninginn við ESB.

Þetta kemur fram í fréttum Rúv núna og í morgun. Þetta er einnig mjög áhugavert, þar sem ESB hefur ekki gert svona áður eftir því sem kemur fram í fréttinni. Umræddir kaflar eru ennfremur ekki mjög flóknir, þar sem þeir hafa að öllu leiti, eða mestu leiti verið teknir upp í lög á Íslandi nú þegar.

Frétt Rúv.

Aðildaviðræður fari fram á Íslandi