Andromeda vetrarbrautin stærri en talið var

Vetrarbrautinn Andromeda er stærri en það sem vísindamen hafa haldið hingað til. En nýjar rannsóknir benda til þess að Andromeda vetrarbrautin sé allt að fimm sinnum stærri en upphaflega var haldið. En Andromeda er svo stór að það liggur við að hún komist í snertingu við okkar vetarbraut. En Andromeda er stærsta vetarbrautin í staðbundna vetrarbrautarhópnum, sem inniheldur Vetarbrautina, Andromeda vetarbrautina og þrjátíu minni vetarbrautir. Andromedra vetarbrautin er 2.5 milljón ljósár frá okkar okkar vetarbraut. Hægt er að lesa meira um þessa uppgvötun á fréttavef BBC hérna.