Hlustað á alheimin

Vísindamenn hafa komið upp með nýja aðferð til þess að leita að siðmenningum í geimnum. Ólíkt því sem SETI er að gera, þá er leitað á mun lægri tíðnum. En þá er um að ræða tíðnum sem ná frá 80 – 300 Mhz. En það er ekki verið að leita að merkjum sem viljandi eru send út, heldur er verið að leita að merkjum sem leka út, eins og útvarps og sjónvarps sendingum, eða öðrum tegundum af fjarskiptum. Meira um þetta hérna.