ESB lækkar símareikning farsímanotenda

Nýjar reglur ESB koma í veg fyrir að farsímanotendur geti lent í þeirri aðstöðu að koma sér upp gífurlega háa internet reikninga vegna internet notkunar í farsímanum. Þessar nýju reglur ESB tóku gildi í dag á ESB svæðinu (27 lönd). Þessar reglur munu hinsvegar ekki taka gildi á EES svæðinu (Ísland, Noregur, Licthenstein) fyrr en eftir allavegana 6 mánuði. Samkvæmt þessum nýju reglum, þá getur fólk beðið farsímafyrirtækin um að takmarka þessa notkun hjá sér við ákveðna upphæð. Frá og með 1. Júlí 2010 þá mun þessi upphæð hinsvegar vera takmörkuð við €50.

Nánar um þetta á vefsíðu BBC News.

EU moves to prevent ‘shock’ mobile internet bills