Framleiðni eykst á evrusvæðinu

Framleiðsla hefur aukist hratt undanfarið á Evrusvæðinu (16 lönd). Þessi aukning á framleiðslu er langt umfram spár hagfræðinga sem bjuggust við minni vexti í framleiðslu á evrusvæðinu. Vöxturinn var 1.7% á milli Desember 2009 og Janúar 2010. Framkvæmdastjórn ESB reiknar með hagvöxtur á evrusvæðinu verði 0.7% á þessu ári (2010).

BBC News er með nánari fréttir af þessu.

Eurozone industrial production grows strongly