Íslendingar vilja meira af árinu 2007

Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum, þá vilja íslendingar meira af því sama og helst endurtekningu á því gamla. Ég vísa hérna í tvær skoðanakannanir sem vísbendingu um þennan hugsunarhátt íslendinga, sem er dæmdur til þess að dæma íslendinga til fátæktar til lengri tíma ef nýtt efnahagshrun verður. Það er nefnilega þannig að hugmyndafræði sjálfstæðisflokksins einfaldlega virkar ekki, og mun ekki virka. Hvorki núna eða í framtíðinni.

Fréttir um þetta.

Ný könnun: Meirihluti landsmanna gegn aðild að Evrópusambandinu (Eyjan.is)
Mikil andstaða við aðild að ESB (Rúv.is)
Sjálfstæðisflokkur eykur fylgi sitt (Eyjan.is)

Myndband til upprifjunar.

Myndbandið er frá árinu 2007.

Titill uppfærður klukkan 20:07 UTC. Texti uppfærður klukkan 20:13 UTC.

One Reply to “Íslendingar vilja meira af árinu 2007”

Lokað er fyrir athugasemdir.