ESB og Ástralía gera með sér viðskiptasamning um vín

Um daginn gerðu ESB og Ástralía með sér nýjan viðskiptasamning um vín. Þess samningur nær einnig til inn og útflutnings á vínum frá Ástralíu og ESB. Í nýja samningum fá vín sem eru framleidd innan ESB lögverndun, en einnig vín sem eru framleidd í Ástralíu. Þessi samningur tryggir einnig góðan aðgang vínframleiðanda í Ástralíu að mörkuðum innan ESB. Þessi samningur kemur í stað samnings milli Ástralíu og ESB frá árinu 1994.

Svo að vitnað sé í bloggfærslu vínsérfræðings um þetta mál.

This last week, Australia signed an agreement with the European Union to comply with the geographical indicator (GI) system of the EU. The new agreement replaces an agreement signed in 1994 between the two wine powers and protects eleven of the EU drink labels and 112 of the Australian GI’s. Specifically, this means that many of the wine products produced in Australia that were previously labeled according to European names, such as sherry and tokay, will not longer be labeled under these names. Wine producers in Australia will have three years to “phase out” the use of such names on labels. Australian labels that will be discontinued include amontillado, Auslese, burgundy, chablis, champagne, claret, marsala, moselle, port, and sherry.
[…]

Nánar um þetta hérna. Þar sem þessi tilvitnun er fengin um þennan samning milli Ástralíu og ESB.

Australia Adopts EU’s Geographical Indicator System