Tveir stórir eftirskjálftar

Í gær urðu tveir stórir eftirskjálftar í Chile með nokkuramínótu millibili. Fyrri eftirskjálftinn var Mw6.1 (á ricther) að stærð, sá seinni var Mw6.8 (á ricther) að stærð. Einnig sem það hafa orðið eftirskjálftar frá 5 á ricther og uppí 6 á ricther. Þessir stóru eftirskjálftar hafa valdið talsverðum skemmdum á því húsnæði sem hafði staðið uppi eftir aðaljarðskjálftan. Samkvæmt fréttum þá hefur gífurlegur fjöldi fólks orðið heimilslaus í kjölfarið á þessum jarðskjálftum, en ríkisstjórn Chile hefur núna hafið flutning á neyðarvistum til þeirra svæða sem orðið fyrir áhrifum af þessum jarðskjálftnum.

Hérna eru fréttir frá jarðskjálftasvæðinu.

Chile rattled by big aftershocks

Tengist frétt: Harður eftirskjálfti í Chile