Áframhaldandi jarðskjálftavirkni hjá Hveravöllum

Í nótt og morgun hafa orðið nokkrir jarðskjálftar hjá Hveravöllum, flestir jarðskjálftanna hafa verið undir þrjá á ricther, en það komu einnig tveir jarðskjálftar sem voru tveir á ricther. Í morgun klukkan 08:34 varð jarðskjálfti uppá ML3.2 (á ricther) í sunanverðum Langjökli og er þetta fyrsti jarðskjálftin sem er svona sunnarlega. Hugsanlegt er reyndar að sú staðsetning sé röng.

Hægt er að sjá jarðskjálftana á jarðskjálftagrafinu mínu hérna. Ég reikna með áframhaldandi jarðskjálftavirkni á þessu svæði í dag og hugsanlega næstu daga.