Jarðskjálftinn í Pakistan: Stærð skjálftans var 7,6 á ricther

Jarðskjálftinn í Pakistan var 7,6 á ricther samkvæmt niðurstöðum frá emsc. Núna er talið að allt að 20,000 manns hafi farist í jarðskjálftanum, og að 42,000 manns hafi slasast í kjölfar jarðskjálftans. Einnig sem það er áætlað að 2,5 milljónir manna séu heimilslausir í kjölfarið á jarðskjálftanum.

Hérna er fréttahluti BBC News um Suður Asíu.

[Uppfært klukkan 12:37]