Eldgos í Eþjópíu

Eldfjallið Erta Ale byrjaði líklega að gjósa þann 24. September eftir hrinu jarðskjálfta sem náðu allt að 5,5 á ricther og hófust þann 18. September síðastliðinn. Talsverðar skemmdir urðu á svæðinu samkvæmt erlendum fréttum, en hús og vegir fóru illa útúr jarðskjálftum sem urðu á svæðinu. Samkvæmt fréttum er búið að flytja 50.000 manns í burtu frá svæðinu í kjölfarið á þessum hamförum, en þetta svæði er mjög strjábílt og íbúanir fátækir.

Byggt á frétt frá News 24 og tilkynningum frá Global Volcanism Program